Nýjustu fréttir
Ný suðuvél bættist í hópinn
Nýjasta gæðakerfi Bílgreinasambandsins komið í hús
Þessi suðuvél er sambyggð fyrir stál, kopar og ál og sýður það sem kallað er kald suða, pulse inverter og er sú nýjasta í tækjaflórunni okkar.
Þetta er fjölnota punktsuðuvél sem stendst alla staðla bílaframleiðenda
Þessi unga snót er nýjasti meðlimur í fyrirtækinu okkar, hún sótti um að komast á samnig í bílamálun til að klára skólann, okkur leist vel á hve opin og framsýn hún er, hörkudugleg og iðjusöm. Ég segi bara að fleirri verkstæði mættu gefa ungum konum tækifæri. Velkomin í hópinn Úrsúla Ýr.
Nýja húsnæðið okkar uppfyllir allar okkar væntingar.