Hjá okkur er dekrað við bílinn þinn með tjöru og sápuþvotti
Að sjálfsögðu notum við ekki kústa í verkið, heldur aðeins mjúka svampa og ekki má skilja eftir puttaför út um allt svo við pökkum bílnum alltaf inn fyrir viðgerð
Breiður hópur viðskiptavina
Bílaverkstæði okkar er vel að tækjum búið svo við getum sinnt flestum viðskiptavinum. Hjá Bílasprautun og réttingar Auðuns, sinnum við breiðum hópi viðskiptavina, jafnt einstaklingum og fyrirtækjum.
Bílaverkstæði sem þekkir sína viðskiptavini
Við þekkjum viðskiptavini okkar og vitum að það er erfitt í nútímasamfélagi að vera bíllaus. Við verkefnum þannig upp að þau klárist á sem skemmstum tíma, svo þú fáir bílinn þinn til baka, eins flottan og mögulegt er á eins skömmum tíma og mögulegt er.
Verkferlið á verkstæðinu okkar
- Við byrjum á að tjónaskoða bílinn þinn ( á staðnum eða gegnum netið )
- Við notum CABAS kerfið til að meta kostnaðinn við tjónið
- Við útvegum þér bílaleigubíl ( frítt ef þetta er tryggingartjón )
- Við gerum við bílinn, réttum hann og sprautum í réttum litum
- Við skilum þér svo bílinum, glansandi hreinum og fínum